#HvaðFinnstOkkur
Markmið HvaðFinnstOkkur átaksins er að skapa vettvang þar sem að ungt fólk getur komið sínum spurningum, hugmyndum, áskorunum og ábendingum er varða málefni ungs fólks á framfæri. Með virkri lýðræðislegri og aukinni samfélagslegri þátttöku ungs fólks er verið að tryggja að rödd þeirra berist ráðamönnum. Mikilvægt er að ungt fólk komi að ákvörðunartöku í öllum málefnum sem snerta þau.
Samfés | Fyrir ungt fólk á Íslandi síðan 1985
Ungmennaráð Samfés
Ungmennaráð ungmennahúsa Samfés