Loading color scheme

Embætti landlæknis hefur sett sér þrjú gildi sem starfsmönnum ber að hafa að leiðarljósi. Gildin eru: Ábyrgð – Virðing – Traust
Góð heilsa og vellíðan landsmanna byggð á heilsueflingu, forvörnum og aðgengilegri og öruggri heilbrigðisþjónustu sem styðst við bestu þekkingu og reynslu á hverjum tíma.